Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fyrirkomulag kennslu á fimmtudag og föstudag

Nú er unnið hörðum höndum að skipuleggja nýtt fyrirkomulagi í Glerárskóla fyrir næstu vikur, ásamt því að halda úti starfsemi í skólanum sem tekur mið af núverandi sóttvarnareglum.

Hér eru upplýsingar um breytingar sem eiga sér stað næstu tvo daga. Nánari upplýsingar koma á föstudaginn.

1. – 4. bekkur: Mætir kl. 8:15 og er í . . . → Lesa..

Góður gestur í Glerárskóla

Já, það er hægt að taka á móti gestum þótt skólinn sé lokaður vegna sóttvarna, þökk sé tækninni. Hlynur Þorsteinsson leikari heimsótti nemendur . . . → Lesa..

Ný og endurbætt reglugerð um takmörkun á  skólastarfi vegna farsóttarinnar

Síðdegis í dag, þriðjudaginn 17. nóvember 2020, kom ný og endurbætt reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttarinnar. Enn á eftir að ganga frá nokkrum lausum endum varðandi framkvæmd hennar sem vonandi tekst að gera á morgun en ekki er gert ráð fyrir miklum breytingum hjá okkur fyrst um sinn.

Nemendur í 1. – 7. . . . → Lesa..

Alltaf gott að hittast, þótt með grímu sé!

Eins og við tilkynntum fyrir helgi tekur Glerárskóli nú á móti nemendum á unglingastigi einu sinni í viku, nemendum sem alla jafna sinna fjarnámi meðan . . . → Lesa..

Skólastarfið næstu viku

Í dag er föstudagurinn 13. nóvember 2020 og í skólanum gengur lífið vel þrátt fyrir ýmsar takmarkanir.

Í næstu viku munum við halda óbreyttu skipulagi í . . . → Lesa..

Áskorun: Getur þú verið símalaus í einn dag?

Samtökin Barnaheill standa fyrir símalausum sunnudegi þann 15. nóvember. Yfirskrift átaksins er: „Upplifum ævintýrin saman“ en . . . → Lesa..

Námsgögn sótt

Það var glatt yfir nemendum unglingastig í dag þegar þeir komu í skólann hver á eftir öðrum til að taka á móti kennslugögnum til . . . → Lesa..

Örlitlar breytingar í næstu viku

Nú er viku eitt, í hertum aðgerðum gegn Covid19, að ljúka og í Glerárskóla hefur gengið vel. Næsta vika verður svipuð með örlitlum breytingum sem taldar verða upp hér á eftir.

Við viljum þó byrja á því að þakka ykkur öllum fyrir gott samstarf, auðsýndan velvilja og samhug í okkar garð, skilning og umburðarlyndi.

Allir . . . → Lesa..

Útivist í kófinu

Það er sjaldan mikilvægara en einmitt núna að hreyfa sig og hafa gaman. Íþróttakennarar Glerárskóla kenna úti meðan ástandið er eins og það . . . → Lesa..

Sjáumst í myrkrinu

Nú er kominn nóvember, dagurinn er töluvert styttri en þegar skólinn hófst í haust og nú er myrkur þegar við förum í . . . → Lesa..