Litir regnbogans eru óteljandi og sannarlega gefa þeir lífinu lit. Í morgun fóru nokkrir krakkar út með marglita „fallhlíf“. Með því að lyfta henni upp og niður náðu þau að skapa litfagurt listaverk og kasta litfögrum skuggum á fannhvíta jörðina.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|