Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vísindin efla alla dáð!

Krakkarnir í 7. bekk fóru ásamt náttúrufræðikennara sínum að hinni mergjuðu Hundatjörn í Krossanesborgum.

Krakkarnir höfðu með sér margvísleg tæki og tól til að safna sýnum af því lífríki tjarnarinnar er sérlega fjölskrúðugt. Sýnin voru tekin með í skólann þar sem nemendurnir beita vísindalegum aðferðum til að skoða agnarsmáu lífverurnar, greina þær og flokka.

Náttúrufræði er heillandi og mikilvæg námsgrein.

Lestur er bestur!

Í dag lesum við í Glerárskóla, eins við gerum flesta daga. Við skólabyrjun í . . . → Lesa..

Hetjur hafsins!

Krakkarnir í sjötta bekk fóru á sjó í vikunni með Húna II. . . . → Lesa..

Súlur toppaðar!

Útivistardagurinn í gær gekk með afbrigðum vel. Eftir allt of marga kalda rigningardaga að . . . → Lesa..

Útivist

Á morgun, þriðjudaginn 27. ágúst 2024, verða nemendur og starfsfólk Glerárskóla á ferð og flugi úti . . . → Lesa..

Líf og fjör og angandi kjötsúpa

Hádegisverðurinn í dag þótti eiga sérlega vel við á hrollköldum haustdegi en matráðurinn bauð upp á dásamlega, orkuríka og alíslenska kjötsúpu sem sannarlega hitti í mark.

Næstkomandi þriðjudag verður útivistardagur í Glerárskóla nýjustu veðurspár gera þá ráð fyrir ljómandi góðu haustveðri.

Skólasetning

Glerárskóli var settur í morgun. Setningarathafnirnar voru þrjár að vanda. Sú fyrsta . . . → Lesa..

Glerárskóli settur á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 22. ágúst, er skólasetning í Glerárskóla. Nemendur sem nú hefja nám í fyrsta bekk hafa verið boðaðir í viðtal í skólanum ásamt forráðamönnum sínum. Viðtalið er þeirra skólasetning.

Nemendur í 2.- 4. bekk mæta klukkan 9.00 í kennslustofurnar sínar og fara með umsjónarkennurunum sínum í íþróttasalinn þar sem skólasetningin fer fram.

Nemendur . . . → Lesa..

Allt á fullu

Já, það má með sanni segja að allt sé á fullu hjá okkur núna. Starfsfólk skólans . . . → Lesa..

Hafið það gott í sumar – sjáumst í haust

Það var ekki beint sumarlegt við skólalok Glerárskóla. Við vonumst sannarlega eftir veðrabrigðum sem fyrst og að sólin baki okkur . . . → Lesa..