Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Hafið það gott í sumar – sjáumst í haust

Það var ekki beint sumarlegt við skólalok Glerárskóla. Við vonumst sannarlega eftir veðrabrigðum sem fyrst og að sólin baki okkur það sem efir lifir af sumrinu.

Njótum þess að vera í sumarleyfi, sjáumst í haust. Skólinn verður settur fimmtudaginn 22. ágúst. Nánar um það þegar nær dregur.

Takk fyrir samstarfið

Nú við lok skólaárs kvöddum við tvo starfsmenn sem sannarlega hafa gefið af sér á starfsævi . . . → Lesa..

Skólaslit 2024

Nemendur á yngsta- og miðstigi Glerárskóla mættu til skólaslita í gærmorgun, á sitt hvora athöfnina í . . . → Lesa..

Takk fyrir okkur

Nú í vikunni barst Glerárskóla vegleg gjöf frá Stefáni Berg, einum nemanda okkar. Hann kom með . . . → Lesa..

Annar bekkur í sveitaferð

Það vorhret á glugga og spáin næstu daga getur ekki tilefni til mikillar útiveru. . . . → Lesa..

Stórskemmtileg vorhátíð

Það var sól í sinni allra á vorhátíð Glerárskóla í morgun þótt sú gula hafi falið sig bak við ský. Stjórn foreldrafélags skólans fær heilmiklar þakkir fyrir frábæra skipulagningu og góða skemmtun.

Myndband með ljósmyndum frá gleðinni má sjá hér.

Vorhátíð

Vorhátíð Glerárskóla og Foreldrafélags Glerárskóla verður haldin á morgun, föstudaginn 31. maí, kl. 11:30 – 13:00. Í boði verður að taka þátt í alls kyns skemmtun s.s. andlitsmálningu, krítarteikningu, leikjum, hestaferðum og hoppukastala svo eitthvað sé nefnt. Grillaðar verða pylsur og boðið verður upp á ís í eftirrétt.

Foreldrar og forráðamenn nemenda eru hvattir til . . . → Lesa..

10. bekkur vann!

Krakkarnir í tíunda bekk skrifuðu nýjan kafla í sögu skólans í dag þegar fram fór árlegur . . . → Lesa..

Vel heppnuð ferð hjá 10. bekk

Útskriftarferð krakkanna í 10. bekk gekk afar vel, allir skemmtu sér konunglega og tóku virkan þátt . . . → Lesa..

Símalaus skóli

Talsverðar áskoranir hafa að undanförnu tengst símanotkun nemenda í grunnskólum bæjarins og mikil vitundarvakning hefur orðið hvað varðar notkun snjalltækja. Á vegum fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar var efnt til víðtæks samráðs um samræmdar símareglur í grunnskólum bæjarins. Niðurstaðan er símafrí í grunnskólunum sem tekur gildi í ágúst þegar skólinn hefst að loknu sumarleyfi. Sjá nánar . . . → Lesa..