Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Daglegt líf á aðventu

Lífið er gott í Glerárskóla enda hafa allir nóg fyrir stafni. Í dag voru margir að skreyta stofnurnar sínar og hurðar, því fyrsti jólasveinninn kemur til byggða á morgun. Aðrir voru niðursokknir í margvíslega verkefnavinnu, eins og gengur. Hér má sjá stutt myndband frá deginum.

Jólasveinahúfa á morgun, miðvikudag

Jólasveinahúfa á morgun, miÁ morgun, miðvikudaginn 11. desember, mætum við öll með jólasveinahúfu í skólann og bjóðum þar með fyrsta . . . → Lesa..

Flottasta laufabrauð í heimi!

Glerárskóli verður jólalegri með hverjum deginum sem líður og samhliða námi og prófum sinna . . . → Lesa..

Skemmtilegur vinskapur

Fimmti bekkur í Glerárskóla á vinabekk í Hrafnagilsskóla. Þangað fóru krakkarnir á dögunum til . . . → Lesa..

Frábær skóladagur að baki

Glerárvision, einn af hápunktum skólastarfsins í Glerárskóla ár hvert er að baki og tókst . . . → Lesa..

Betri föt og Glerárvision

Morgundagurinn, föstudagurinn 29. nóvember, er hátíðardagur í Glerárskóla. Þá höldum við söngkeppnina Glerárvision og í tilefni dagsins komum við öll í betri fötunum í skólann.

Það verður heldur betur fjör í Glerárskóla á morgun.

Spennan magnast!

Það styttist í Glerárvision og við finnum spennuna magnast dag frá degi. Nemendur . . . → Lesa..

Greppikló

Greppikló er góð bók. Um það eru þeir sammála sem hafa lesið bókina og . . . → Lesa..

Góð mæting of flott handbragð

Það var aldeilis líf og fjör í skólanum okkar á laugardaginn og heilmikil jólastemning. Þá stóð hið öfluga Foreldrafélag Glerárskóla . . . → Lesa..

Jólaföndur Foreldrafélags Glerárskóla

Á laugardaginn kemur, þann 23. nóvember, stendur Foreldrafélag Glerárskóla fyrir jólaföndri fyrir nemendur og fjölskyldur þeirra. Viðburðurinn hefst klukkan 11.00. Smellið á meðfylgjandi auglýsingu til að sjá hana stærri.