Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Nemendaráð

Nemendaráð Glerárskóla veturinn 2023-2024 er þannig skipað:

10. bekkur
Ísold Vera Viðarsdóttir (formaður), Rósa Signý Guðmundsdóttir (varaformaður og ritari), Hlynur Stefánsson (ritari), Rúben Lawrenz Capin.
Varamaður: Karen Mist Harðardóttir.

9. bekkur
Bjarki Veigar Pálsson, Emelía Rán Eiðsdóttir, Júlíus Evert Jóhannesson, Viktor Jens Gunnarsson.
Varamenn: Hannibal Máni K. Guðmundsson, Kári Wilhelm Þórlindsson.

8. bekkur
Anton Ingi Davíðsson, Hrafn Leví Þórðarson, Jökull Máni Kárason, Ísabella Jóhannsdóttir.
Varamenn: Styrmir Lár Sigurðsson, Þorkell Hugi Svavarsson.

7. bekkur
Hugrún M Eiðsdóttir, Sonja K  Stefánsdóttir.
Varamaður: Áslaug Tanja Örvarsdóttir.

6. bekkur
Óðinn Helgi Harðarson, Þengill Valdimarsson.
Varamenn: Embla Sigrún Arnsteinsdóttir, Hrafnhildur Jana Valdemarsdóttir.

5. bekkur
Sebastian Óliver Almarsson, Vilborg Harpa Jónsdóttir.
Varamaður: Björn Brimir Jóhannsson.

Fulltrúi nemenda í Gæðaráði:
Ísold Vera Viðarsdóttir

Fulltrúar nemenda í Skólaráði:
Hlynur Stefánsson og Ísold Vera Viðarsdóttir

Nemendaráð er kosið i upphafi hvers skólaárs og situr það út skólaárið. Tilgangur þess er að efla félagslegan áhuga nemenda, stuðla að félagsstarfi í skólanum og standa vörð um hagsmuni og velferð nemenda skólans.

Umsjón nemendaráðs er í höndum Páls Viðars Gíslasonar og Sigríðar Víkingsdóttur kennara við skólann.