Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Stoðþjónusta

Skólinn leitast við að veita öllum nemendum sínum námstilboð við hæfi.
Stoðþjónustan er ein af leiðum skólans til þess að komast til móts við þarfir nemenda sem af einhverjum ástæðum þurfa sérstakan stuðning í námi, tímabundið eða um lengri tíma.
Stoðþjónustan getur falið í sér breytingar á námsmarkmiðum, námsumhverfi, kennsluaðferðum og námsmati miðað við það sem almennt gerist og er þá kennt samkvæmt markmiðum einstaklingsáætlunar sem er einstaklingsbundin kennsluáætlun. Í einstaklingsáætlun kemur fram hvar nemandi stendur í námi, tiltekin markmið sem ætlað er að ná á skólaárinu og aðferðir sem eru notaðar til að meta hvort nemandinn hafi náð settum markmiðum.


Sérkennslustefna Glerárskóla

Verkefnastjóri stoðþjónustu

Sérkennari

Náms- og starfsráðgjafi

Iðjuþjálfi

Teymisstjóri

Heilsugæsla

Nemendaverndarráð

Sérfræðiþjónusta í grunnskólum

Móttaka innflytjenda í skóla