Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Skipulagsdagur og þemadagar

Á morgun, miðvikudaginn 2. október, er skipulagsdagur í Glerárskóla. Þá er engin kennsla og Frístund er einnig lokuð.

Þemadagar, kenndir við Harry Potter, verða dagana þar á eftir, fimmtudaginn 3. október og föstudaginn 4. október. Þá daga lýkur skóla klukkan 13.15. Þeir nemendur sem eru í samvalsvalsgreinum mæta í þær, enda samvalið kennt samkvæmt stundaskrá.

. . . → Lesa..

Aðlfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Glerárskóla verður haldinn í matsal skólans í dag, mánudaginn 30. september 2024, kl. 20:00.

Dagskrá:

Erindi: Guðmundur Ragnar F. Vignisson lögreglumaður og samfélagslögregla á Norðurlandi fjallar um forvarnarmál. Venjuleg aðalfundarstörf Bekkjarráð, hlutverk og fleira Önnur mál

Kaffiveitingar í boði foreldrafélagsins í umsjón bekkjarráðsfulltrúa 10. bekkjar. Æskilegt er að fulltrúi frá hverju heimili komi . . . → Lesa..

Kínversk sendinefnd heimsótti fyrsta og annan bekk

Krakkarnir í 1. og 2. bekk hafa verið að læra kínversku í haust. . . . → Lesa..

Tungumál í þágu friðar

Evrópski tungumáladagurinn er á morgun, 26. september og ber í ár yfirskriftina Tungumál í . . . → Lesa..

Fótboltamót grunnskólanna á Akureyri

Fótboltinn var í aðalhlutverki krakkanna í unglingastigi á föstudaginn. Þá fór fram . . . → Lesa..

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru var 16. september og að venju var hann í hávegum hafður í Glerárskóla.

Nemendur fengu að spreyta . . . → Lesa..

Gullpotturinn – sögusmiðja fyrir hugmyndaríka krakka

Sverrir Norland og Kristín Ragna sagnasmiðjustjórar heimsóttu Glerárskóla í dag. Þau sögðu nemendum á miðstigi frá því hvernig það er . . . → Lesa..

Morgunganga og söngsalur

Fátt hressir meira en að ganga í skólann á fallegum . . . → Lesa..

Vísindin efla alla dáð!

Krakkarnir í 7. bekk fóru ásamt náttúrufræðikennara sínum að hinni mergjuðu Hundatjörn . . . → Lesa..

Lestur er bestur!

Í dag lesum við í Glerárskóla, eins við gerum flesta daga. Við skólabyrjun í . . . → Lesa..