Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fávitar, karlmennska og kynfræðsla

Nemendur í 10. bekk mættu í Síðuskóla í morgun og hittu þar fyrir jafnaldra sína úr hinum grunnskólunum í Þorpinu. Saman hlustuðu krakkarnir á tvo fyrirlestra, Sólborg . . . → Lesa..

Fyrstu viðbrögð geta bjargað lífi

Fumlaus, rétt og ákveðin fyrstu viðbrögð geta bjargað lifi. Þess vegna er mikilvægt að rifja reglulega upp handtökin, æfa sig og fá leiðsögn í fyrstu hjálp, aðferðinni . . . → Lesa..

Þetta verður frábært!

Spennan, eftirvæntingin og gleðin skinu út úr andlitum sjöundubekkinga í morgun þegar þeir mættu í skólann með farangur til næstu fimm daga. Rútubíllinn beið á planinu . . . → Lesa..

Starfsdagur og viðtalsdagar

Mánudagurinn 27. janúar er starfsdagur kennara og í kjölfarið koma tveir viðtalsdagar, á þriðjudag og miðvikudag, þar sem kennarar taka á móti foreldrum og forráðamönnum og ræða nám nemenda og allt sem því viðkemur.

Báða viðtalsdagana verður 10. bekkur með veitingasölu, ilmandi vöfflur með öllu sem þeim tilheyrir. Verðið er 500 krónur en veitingarnar en . . . → Lesa..

Náttúran er mögnuð

Eftir áhlaupið fyrri hluta desember lagðist ljósum prýdda tréð okkar flatt og önnur tré urðu ansi niðurlút, slíkur var þungi snævarins. Þetta sést vel á myndum við . . . → Lesa..

Góðar gjafir í minningu góðs drengs

Glerárskóla voru færðar góðar gjafir í dag úr minningarsjóði Baldvins Rúnarssonar, fyrrum nemanda skólans. Um var að ræða forláta Canon myndavél og aflmikinn Marshall ferðahátalara. Móðir Baldvins, . . . → Lesa..

Hressandi söngsalur

Morguninn byrjaði sérstaklega vel hjá nemendum og kennurum Glerárskóla, það ver nefnilega söngsalur.

Nemendur mættu í heimastofurnar sínar og fóru þaðan með kennurum sínum í íþróttahúsið þar . . . → Lesa..

Sjáið þið stelpur!

„Vá, sjáið þið,“ var hrópað á bókasafni Glerárskóla í morgun þegar stelpur í fimmta bekk voru að leita sér að lesefni. Ein þeirra var að blaða í . . . → Lesa..

Lestrarþorsti

Það var makalaust andrúmloftið í bókasafni Glerárskóla í morgun, þegar safnið opnaði fyrir útlán að loknu jólafríi. Flestir voru búnir að lesa bækurnar sem leyndust í jólapökkunum og marga þyrsti í nýja og spennandi bók. Bókasafnið fylltist um leið og það var opnað. Nýju bækurnar hurfu eins og dögg fyrir sólu og þær klassísku runnu . . . → Lesa..

Gamli góði hversdagurinn

Það var óvenjulega lítið um stírur í augum í morgun þegar nemendur og starfsfólk kom í skólann eftir gott jólafrí. Ansi margir mættu með bros á vör enda gaman að hitta skóla- og vinnufélaga aftur, spjalla um jólagjafir fleira. Svo er líka ósköp gott að koma reglu á lífið aftur og mæta í skólann.

Við . . . → Lesa..