Nemendur sjöunda bekkjar mættu í matsalinn í morgun klukkan níu til þess að meðtaka andlega næringu og njóta upplesturs skólasystur sinnar, Tinnu Evudóttur úr áttunda . . . → Lesa..
|
|||
Bekkjarblaðið Kalla má finna hér. Kennsla hefst í Glerárskóla mánudaginn 11. janúar á hefðbundinn hátt samkvæmt stundaskrá. Forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að ræða við nemendur um að vera ekki við afgirta svæðið við B-inngang og fara alls ekki inn á það. Hreinsunarstarf og viðgerðir halda áfram í næstu viku og við gætum átt von á einhverjum truflunum á rafmagni, . . . → Lesa.. Í dag, fimmtudaginn 7. janúar 2021, hefur staðan í Glerárskóla verið metin og farið af stað með tiltekt, hreingerningu og lagfæringar vegna brunans í gær. Sem betur fer náði eldurinn ekki inn í kennsluálmurnar en geymslugangur í kjallara varð illa úti ásamt tveimur útigeymslum auk þess sem tengigangur á jarðhæð var undirlagður af reyk og . . . → Lesa.. Eldur kom upp í kjallara Glerárskóla á tólfta tímanum í gærkvöldi. Slökkviliðinu gekk greiðlega að slökkva eldinn og tók þá til við að reykræsta skólann. Af þessum sökum fellur kennsla í Glerárskóla niður í dag, fimmtudaginn 7. janúar. Foreldrum og forráðamönnum nemenda verða sendar nánari upplýsingar um leið og þær liggja fyrir. E Það mátti sjá stírur í nokkrum augum . . . → Lesa.. Á morgun, mánudaginn 4. janúar, er skipulagsdagur í Glerárskóla og því frídagur nemenda. Frístund verður einnig lokuð. Skólastarf hefst samkvæmt hefðbundinni stundatöflu þriðjudaginn 5. janúar 2021 kl. 8.15.
|
|||
© 2021 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst |