Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Setjum heimsmet í lestri!

Í morgun hleypti Mennta- og menningarmálaráðuneytið af stokkunum skemmtilegu lestrarverk-efni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður.

Verkefnið kallast Tími til að lesa og á vel við þar sem margir hafa nú meiri tíma en áður til að lesa og þörfin . . . → Lesa..

Netskákmót fyrir grunnskólanemendur

Skáksamband Íslands, í samvinnu við grunnskóla á Norðurlandi eystra, blæs til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins í samkomubanninu. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16:30 og standa í klukkustund.

Fyrsta mótið er nú á fimmtudaginn kemur 2. apríl kl. 16:30. Teflt verður á chess.com.

. . . → Lesa..

Fjarkennslan gengur vel

Að undanförnu hafa nemendur á unglingastigi verið í fjarnámi og það hefur gengið vel. Umsjónarkennarar allra bekkja á stigsins funduðu með nemendum sínum í morgun með fjarfundabúnaði og að sögn stigstjóra var góð mæting í öllum bekkjum. Hann sagði nemendur nálgast námið á þroskaðan hátt og þau nýta sér tæknina til að vinna saman og . . . → Lesa..

Google Classroom – kennslumyndbönd

Tveir nýir hnappar hafa verð settir á heimasíðunna okkar til að auðvelda nemendum að vinna verkefni heima í Google Classroom. Um er að ræða hlekki á tvö kennslumyndbönd; „Að skoða verkefni í Classroom“ og „Að skila verkefnum í Classroom“. Þetta eru stutt og auðskilin myndbönd.

Mikilvægt er að nemendur gleymi ekki að lesa sér til . . . → Lesa..

Skilaboð frá fræðslustjóra

Eftirfarandi bréf hefur verið sent til forráðamanna nemenda Glerárskóla:

Ágætu foreldrar.

Bestu þakkir fyrir ríkan skilning á þeim aðstæðum sem við búum nú við í grunnskólum bæjarins.

Tvö meginsjónarmið ráða för við skipulag grunnskólastarfs, þ.e. að skólastarf geti haldið áfram fyrir öll börn og hins vegar að tryggja hámarks sóttvarnir.

Nemendur á unglingastigi stunda heimanám . . . → Lesa..

Allir leggja sig fram

Þótt það sé óvenjulega rólegt á gögnum skólans um þessar mundir hafa allir sitthvað fyrir stafni. Kennslan hefur verið löguð að aðstæðum; nemendur á unglingastigi opna tölvurnar heima og leysa verkefni meðan yngri nemendur fá kennslu í skólanum, misjafnlega skerta.

En það sem skiptir mestu máli er að allir leggja sig fram um að láta . . . → Lesa..

Skipulag Glerárskóla frá og með þriðjudeginum 24. mars 2020

Vegna nýrra tilmæla um hertari sóttvarnir í samfélaginu verður fyrirkomulag skólastarfs í grunnskólum Akureyrar með breyttu sniði frá og með þriðjudeginum 24. mars 2020, eins og áður hefur komið fram.

Foreldrar sem geta haft börnin heima eru hvött til að gera það alfarið til að minnka líkur á smiti og er þá gott að sækja . . . → Lesa..

Mikilvæg skilaboð um skólahald í Glerárskóla

Í ljósi nýjustu tilmæla Almannavarna þarf að endurskoða skipulag skólastarfs frá og með þriðjudeginum 24. mars. Sóttvarnir eru forgangsmál hjá öllum í samfélaginu og eiga þær við allsstaðar og alltaf. Hólfun skóla verður enn markvissari en verið hefur og tekið verður fyrir allan ónauðsynlegan samgang á milli þeirra hvort sem um nemendur eða starfsfólk er . . . → Lesa..

Við stöndum þétt saman!

Starfsfólk Glerárskóla stendur þétt saman þessa dagana en passar að hafa hæfilega langt á milli sín eins og sést á meðfylgjandi mynd sem tekin var á kennarafundi . . . → Lesa..

Ábyrgð, samvinna og dugnaður

Síðustu dagar hafa verið óvenjulegir og um leið mjög athyglisverðir í Glerárskóla. Skólastarfið hefur gengið afar vel. Nemendur hafa verið sérlega skilningsríkir og hafa . . . → Lesa..