Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Það er leikur að læra

Í skólanum er sannarlega skemmtilegt að vera. Margvísleg verkefni eru leyst á hverjum degi, vitneskjan eykst og . . . → Lesa..

Rútínan tekin við

Þá er blessuð rútínan hafin eftir gott jóla- og áramótafrí. Starfsfólk Glerárskóla nýtti daginn til að funda, skipuleggja kennsluna næstu dagana og sitja mikilvægt og fróðlegt námskeið um grunnendurlífgun og notkun hjartastuðtækja.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá í fyrramálið, fimmtudaginn 4. janúar.

Bíó, vist og jólamatur

Uppbrotsdagurinn í dag var sérlega skemmtilegur. Krakkarnir á yngsta stigi áttu sannkallaðan . . . → Lesa..

Félagsvist, jólabíó og litlu jólin

Á morgun, þriðjudaginn 19. desember, er uppbrotsdagur í Glerárskóla og skólastarfi lýkur klukkan 12.00. . . . → Lesa..

Skemmtilegir skóladagar

Dagarnir í Glerárskóla eru ansi fjölbreyttir, ekki síst á aðventunni. Í morgun fór fram . . . → Lesa..

Metnaðarfull myndbönd um umhverfismál

Krakkarnir í 10. bekk unnu á dögunum verkefni um umhverfismál. Tveir hópar skiluðu inn afar metnaðarfullum og upplýsandi myndböndum. Annað þeirra fjallaði um ósonlagið, loftmengun og orkugjafa. Í hinu verkefninu er kastljósinu beint að umhverfiseitri, matarsóun, úrgangi og endurvinnslu.

Við mælum með að sem flestir gefi sér tíma til að skoða þessi verk nemendanna, en . . . → Lesa..

Þriðji bekkur lærði um brunavarnir

Fulltrúar . . . → Lesa..

Jólin koma smám saman

Glerárskóli verður sífellt jólalegri með hverjum deginum sem líður. Í öllum kennslustofum . . . → Lesa..

Líffræði eins og hún best gerist

Nemendur í níunda bekk eru þessa dagana að læra um líkamann, þetta . . . → Lesa..