Góðir gestir eru ávallt velkomnir í Glerárskóla. Í morgun heimsótti dr. Sigrún Sigurðardóttir nemendur níunda bekkjar og ræddi við þau um margar birtingarmyndir ofbeldis; andlegt ofbeldi, líkamlegt og starfrænt, svo eitthvað sé nefnt. Hún fór yfir afleiðingar ofbeldis bæði fyrir þolanda og geranda, hvert hægt er leita ef við verðum fyrir ofbeldi eða verðum vitni að því.