Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Nytjahlutir og listaverk

Á nýafstöðnum þemadögum í Glerárskóla voru unnir margvíslegir nytjahlutir og listaverk úr hlutum sem annars hefði verið hent. Það var gaman að fylgjast með listfengi krakkanna og hugmyndaauðgi.

Með því að smella hér má sjá hluta af þessari sköpun; bútasaumsteppi, töskur og stórmerkileg listaverk. Sjón er sögu ríkari!