Á nýafstöðnum þemadögum í Glerárskóla voru unnir margvíslegir nytjahlutir og listaverk úr hlutum sem annars hefði verið hent. Það var gaman að fylgjast með listfengi krakkanna og hugmyndaauðgi.
Með því að smella hér má sjá hluta af þessari sköpun; bútasaumsteppi, töskur og stórmerkileg listaverk. Sjón er sögu ríkari!