Árshátíð Glerárskóla gekk afskaplega vel. Nemendur voru til fyrirmyndar á öllum sviðum enda lögðust allir á eitt við að gera dagana sem eftirminnilegasta.
Árshátíðarsýning nemenda þótti með afbrigðum góð og böllin voru hin mesta skemmtun. Hápunktur dansgleðinnar var þegar Frikki Dór birtist og hélt uppi stuðinu í dágóða stund.
Stjörnur kvöldsins voru krakkarnir í . . . → Lesa..