Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Glerárskóli er lestrarskóli

Mikil áhersla er lögð á lestur í Glerárskóla og nemendur kunna að meta afþreyinguna sem fellst í því að lesa góða bók og afslöppunina sem fylgir lestrinum.

Svo virðist sem margir . . . → Lesa..

Árshátíð 10. bekkjar

Það var mjög gaman hjá nemendum tíunda bekkjar á miðvikudagskvöldið þegar þeir héldu árshátíð sína, sem ekki var unnt að halda fyrir páska.

Krakkarnir sáu sjálfir um allan undirbúning. Stofan var færð í . . . → Lesa..

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Glerárskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum vinum skólans gleðilegs sumars.

17,3 kg af rusli

Nemendur í 9. bekk settu upp vinnuvettlingana í morgun og gengu um skólalóðina og næsta nágrenni og tíndu upp allt það rusl sem þau komu auga á, alls 17,3 kíló! Eftir vigtun . . . → Lesa..

Hjarta, lungu og flugbeittur hnífur!

Nemendur í níunda bekk glímdu við ansi krefjandi verkefni nú í vikunni. Í líffræði . . . → Lesa..

Líf og fjör á Reykjum

Krakkarnir í sjöunda bekk eru aldeilis glaðir og kátir í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Krakkarnir una sér vel við leik og störf og veðrið í Hrútafirðinum virðist meira að segja vera með ágætum.

Smellið á myndina hér að neðan til að skoða.

Glerárskóli á Barnamenningarhátíð

Nemendur Glerárskóla eiga mögnuð verk á Barnamenningarhátíðinni sem nú stendur yfir hér á Akureyri. Verkin sem kepptu til úrslita í ljóða- og myndlistakeppni skólans eru nú í fyrsta skipti sýnd opinberlega. Myndverkin . . . → Lesa..

Sjöundi bekkur á Reykjum

Það var spenningur og gleði í andlitum krakkanna í sjöunda bekk í morgun þegar þeir voru búnir að koma . . . → Lesa..

Rosabaugur um sól

Fyrr í vetur náum við mynd af rosabaug um tunglið. Rosabaugur um sólu er algengara náttúrufyrirbæri og einn þeirra birtist í blíðunni laugardaginn fyrir páskana. Meðfylgjandi mynd er einmitt af honum.

Rosabaugur . . . → Lesa..

Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Í dag fór fram verlaunaafhending í Glerárskóla. Verðlaun voru veitt þeim nemendum sem þóttu eiga bestu verkinn í ljóðasamkeppni og myndlistarkeppni sem nemendur tóku þátt í. Við sama tækifæri voru íþróttastúlka og . . . → Lesa..