Dagurinn í dag var mjög skemmtilegur í Glerárskóla og Rósenberg. Í tilefni „Bleika dagsins“ var þorri nemenda og starfsfólks í bleikum flíkum og það var gaman að horfa yfir samlitaðan hópinn á göngum skólans og í skólastofunum. Páll matráður kom öllum á óvart með því að bjóða upp á bleikan makkarónugraut í hádeginu. Grauturinn þótti . . . → Lesa..