Glerárskóli vill koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri komi til verkfalls starfsmanna skólans sem eru í stéttarfélaginu Kili:
• Verkfall hefur verið boðað mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars. Einnig 17. og 18. mars, hafi ekki verið samið fyrir þann tíma og fleiri boðaðir verkfallsdagar hafa verið boðaðir í mars og apríl.
• Verulega skert . . . → Lesa..