Krakkafréttir eru án efa með betri þáttum í íslensku sjónvarpi. Þátturinn í dag (28. maí) verður óvenjulega góður því þá koma nemendur í Glerárskóla við sögu.
Það er kjörið að fjölskyldan sameinist fyrir framan sjónvarpið nú síðdegis, en þátturinn hefst klukkan 18.50.