Í morgun hleypti Mennta- og menningarmálaráðuneytið af stokkunum skemmtilegu lestrarverk-efni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður.
Verkefnið kallast Tími til að lesa og á vel við þar sem margir hafa nú meiri tíma en áður til að lesa og þörfin . . . → Lesa..