Það var aldeilis líf í Boganum í morgun, en þar kepptu nemendur á unglingastigi í fótbolta. Allir grunnskólar Akureyrar tóku þátt í mótinu og sýndu eftirtektarverð tilþrif. Svona keppni er tekin alvarlega með töflufundum og hvaðeina.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|