Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Í öllum litum regnbogans

Í dag er litadagur í Glerárskóla. Hver bekkur fékk úthlutað ákveðnum lit og í dag áttu nemendur að klæðast bekkjarlitnum sínum. Það var gaman að kíkja inn í kennslustofurnar og sjá hversu samlitir nemendurnir voru, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Ískerti og fleira fallegt

Það var falleg og hátíðleg stund þegar nemendur í fimmta og sjötta bekk skólans . . . → Lesa..

Slökkviliðið heimsótti þriðja bekk

Það er að mörgu að hyggja á aðventunni eins og krakkarnir í þriðja bekk . . . → Lesa..

Glerárskóli fékk Grænfánann í sjöunda sinn

Guðrún Schmidt, fulltrúi Landverndar, heimsótti Glerárskóla í morgun á sannkölluðum hátíðarfundi Umhverfisnefndar skólans. Guðrún fór fögrum . . . → Lesa..

Rís þú unga Íslands merki!

Þríliti fáninn (hvíti, rauði og blái) var vígður . . . → Lesa..

Fræðsla um stafrænt ofbeldi

Silja lögregluþjónn heimsótti áttunda bekk í dag og flutti þar ansi athyglisverða tölu um stafrænt ofbeldi. Hún ræddi málið frá ýmsum  hliðum og lagði sérstaka áherslu á þá þætti stafræns ofbeldis sem saknæmir eru.

Boðskapurinn náði vel til krakkana sem fylgdust með af athygli.

Þessi fína bleikja

Maturinn í Glerárskóla hefur löngum þótt góður, fjölbreyttur og hollur. Í dag fengu krakkarnir þessa líka . . . → Lesa..

Kappsmál og upplestur

Í gær var dagur íslenskrar tungu og þá var ýmislegt gert hér í skólanum. . . . → Lesa..

Viðburðum frestað vegna aðstæðna í samfélaginu

Í ljósi aðstæðna hefur ákveðið að aflýsa Hrekkjavökuballi fyrir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk sem vera átti fimmtudaginn 18. nóvember. Föndurdegi Foreldrafélagsins sem vera átti 27. nóvember næstkomandi hefur einnig verið aflýst.

Slytherin vann!

Afar vel heppnuðum þemadögum er lokið. Nemendum skólans var skipt niður í fjórar „heimavistir“ . . . → Lesa..