Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Leirinn hnoðaður

Þótt leirklumpur sé ekki merkilegur á að sjá er leirinn er lifandi efni sem bíður þess að vera mótaður í magnað listaverk eða fallegan nytjahlut.

Í myndlistastofu skólans voru krakkar í morgun að hnoða líf í leirinn, einbeitt og áhugasöm um listsköpunina sem verður ekki að fullu lokið fyrr en búið er að bera glerung á listaverkið og baka herlegheitin við rúmar 1000 gráður. Þá verður nú gaman fyrir nemendurna að skoða sköpunarverkið!