Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fjör á söngsal

Það var heldur betur fjör á söngsal sem boðað var til eftir hádegið í dag til að hrista nemendur skólans saman fyrir skemmtilega og fjölbreytta árshátíðarviku Glerárskóla. Í dag voru sungin þrjú lög. Hvert aldursstig valdi eitt lag og að venju var endað á skólasöngnum.

Það er gott að ljúka skólavikunni með hressilegum söng!