Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fiðringur

Þá er hefðbundið skólastarf hafið að nýju eftir páskaleyfi og allir fullkomlega sáttir við það. Skólahaldinu fylgja margvísleg fundarstörf og sum þeirra heldur óvenjuleg, því hluti hópsins sem taka þátt í Fiðringi fyrir höld Glerárskóla fundaði í morgun og renndu sér nokkum sinnum í gegnum hluta atriðisins nemendurnir mæta með í keppnina.
Fiðringur er sem sagt ný hæfileikakeppni grunnskólanna á Akureyri og nágrenni sem verður haldin í fyrsta sinn þann 5. maí í Hofi en þá flytja nemendur frá átta grunnskólum sitt atriði.
Það verður gaman að fylgjast með krökkunum í Hofi.