Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Uppspretta ævintýra og fróðleiks

Bókasafnið er kraumandi uppspretta ævintýra og fróðleiks. Þar er gott að vera eins og nemendurnir í þriðja bekk vita vel. Þeir eru duglegir við að heimsækja bókasafn skólans en um daginn skruppu krakkarnir suður yfir á og kynntu sér fjölbreytta starfsemi Amtsbókasafnsins, blöðuðu í bókum og skemmtu sér konunglega.