Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vöfflukaffi á viðtalsdögum

Á morgun þriðjudag- og miðvikudag eru viðtalsdagar hér í . . . → Lesa..

Löng helgi hjá nemendum

Komandi helgi verður óvenjulega löng hjá nemendum Glerárskóla. Á mánudaginn 30. janúar er skipulagsdagur í skólanum og því engin kennsla. Á þriðjudag og miðvikudag verður ekki hefðbundin kennsla heldur viðtalsdagar. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 2. febrúar.

Umhverfismál

Umhverfis- og loftslangsmál skipta okkur afar miklu máli eins . . . → Lesa..

Fegurð himinsins

Nemendur Glerárskóla horfðu margir hverjir dolfallnir til himins í löngu frímínútunum í dag og ekki . . . → Lesa..

Hattar og þorramatur

Nemendur Glerárskóla voru með hatta af öllum gerðum, stærðum og litum í dag, á hattadegi skólans. . . . → Lesa..

Upp með hattana!

Á morgun, föstudaginn 20. janúar, sem einnig er bóndadagur, efnir Nemendafélag Glerárskóla til hattadags. Þá eru allir, nemendur jafnt sem starfsfólk, hvattir til þess að lífga upp á tilveruna og mæta í skólann með höfuðfat að eigin vali.

Hattar gera tilveruna sannarlega skemmtilegri.

Það er alltaf gott veður

Það kyngdi niður snjó í morgun og það blés . . . → Lesa..

Hvernig virka líffærin?

Nemendur í Glerárskóla læra sitthvað um líkamann og hvernig hann virkar.

Námsefnið er . . . → Lesa..

Það er leikur að læra

Kennarar Glerárskóla skemmtu sér sannarlega í gær þegar þeir settust á skólabekk í stað þess að . . . → Lesa..

Sköpunin

Það er fátt betra þegar maður er búinn að glíma við flókin stærðfræðiverkefni eða lymskufullar málfræðiþrautir en setjast niður og hvíla hugann við listsköpun. Sköpunin er undirstaða frjórrar hugsunar sem nýtist okkur í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur.