Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Náttúran er listaverk

Mikil áhersla er lögð á útikennslu, umhverfismál og náttúrufræði í Glerárskóla. Nemendur skólans hafa nú fært náttúruna inn í skólann í tilefni af degi náttúrunnar sem var 16. september síðastliðinn. Undir leiðsögn list- og verkgreinakennara hafa verið gerð mögnuð listaverk sem prýða nú ganga skólans. Innblásturinn, krafturinn og efniviðurinn var sóttur í faðm móður náttúru og hugvitsamleg listaverkin gleðja okkur frá morgni til kvölds.