Góðir gestir eru ávallt velkomnir í Glerárskóla. Í morgun heimsótti dr. Sigrún Sigurðardóttir nemendur níunda bekkjar og . . . → Lesa..
|
||
Eftir að hafa farið yfir veður og veðurhorfur á Akureyri nú í morgunsárið þykir ekki ástæða til að hafa skólana lokaða. Grunn-, leik- og tónlistarskólar verða því opnir í dag, þriðjudaginn 22. febrúar 2022. Veðrið mun þó versna aftur um hádegisbil og eru foreldrar beðnir um að fylgjast vel með veðrinu og er mikilvægt að . . . → Lesa..
Á nýafstöðnum þemadögum í Glerárskóla voru unnir margvíslegir nytjahlutir og listaverk úr hlutum sem annars hefði verið hent. Það var gaman að fylgjast með listfengi krakkanna og hugmyndaauðgi. Með því að smella hér má sjá hluta af þessari sköpun; bútasaumsteppi, töskur og stórmerkileg listaverk. Sjón er sögu ríkari! Í dag og í gær hafa nemendur Glerárskóla staðið í ströngu. Þeir hafa unnið að fjölbreyttum verkefnum sem tengjast umhverfismálum og lífinu á jörðinni. Endurvinnsla var í hávegum höfð og margvíslegt drasl og rusl gekk í endurnýjum lífdaga. Lífríkið var mörgum hugleikið þar á meðal áhrif mengunar á fugla og dýr. . . . → Lesa..
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|