Þar sem ekki tókst að fá nógu marga þátttakendur til að hægt væri að halda námskeið fyrir forráðamenn í Jákvæðum aga sem hefjast átti síðastliðinn mánudag, gerum við aðra tilraun og bjóðum nú öllum forráðamönnum skólans að skrá sig. Jákvæður agi (e. Positive Discipline) er sú uppeldisstefna sem við leggjum til grundvallar í starfi okkar . . . → Lesa..