Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Hvað þýða öll þessi merki?

Það er mjög mikilvægt að kunna á nánasta umhverfi sitt. Veigamikill þáttur í því er að vera læs á umferðarskiltin sem koma í veg fyrir að við gerum einhverja vitleysu í umferðinni.

Krakkarnir í öðrum bekk fóru um daginn með kennurum sínum í göngutúr um nágrenni skólans til að skoða skiltin og komast að því hvað þau þýða.

Núna vita þau sínu viti og eru vonandi öruggari í umferðinni.