Það er alltaf gaman á litlu jólunum. Þá skiptir engu máli hvort þú sért í fyrsta bekk, tíunda bekk eða starfsmaður hokinn . . . → Lesa..
|
||
Það skein heldur betur í rauðar skotthúfur á söngsal í morgun þegar nemendur Glerárskóla sungu saman nokkur jólalög í upphafi árgangsdags. Áttundi bekkur gæddi sér á kökum og horfði á bíó, níundi bekkur skellti sér á Amtbókasafnið og þaðan á jólasýningu á Minjasafninu, áður en þau fengu sér hressingu. Tíundi bekkur fór í íþróttahús Menntaskólans . . . → Lesa..
Skólahald verður í öllum skólum bæjarins á morgun, fimmtudag 12.12.2019, samkvæmt dagskrá. Veðrið virðist ganga hægar niður en spáð var og því hefur gengið hægar að hreinsa götur bæjarins. Framkvæmdamiðstöð reiknar með að moka fram á kvöld og hefja mokstur kl. 4 í fyrramálið. Veðurspáin hljóðar upp á 13-18 m/s og él og því má . . . → Lesa.. Sönkeppnin vinsæla, Glerárvision 2019, sem fram fór um síðustu mánaðarmót er kominn YouTube. Hér er hægt að horfa á hana frá upphafi til enda. Góða skemmtun. Allt skólahald í grunnskólum Akureyrarbæjar, þar með í Glerárskóla, fellur niður í dag, miðvikudaginn 11. desember 2019, vegna veðurs og ófærðar. Glerárskóli verður því lokaður í allan dag. Það sama á við um Frístund skólans. Kennsla fellur einnig niður í Tónlistarskólanum á Akureyri. Skólahald í Glerárskóla fellur niður til hádegis á morgun, miðvikudaginn 11. desember 2019. Staða mála og veðurhorfur verða metnar kl. 10 í fyrramálið og ákvörðun tekin um hvort skólahaldi, og þar með Frístund, verði alfarið aflýst á morgun. Tilkynning um það verður birt fyrir hádegi. |
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|