Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Sprengingar

Í dag, föstudaginn 17. apríl var hafist handa við að sprengja klöppina þar sem leikskólinn mun rísa. Ýtrustu varkárni er gætt við sprengingarnar sem gætu orðið átta talsins á hverjum degi. Verklagið sést vel á meðfylgjandi myndbandi. Á undan hverri sprengingu heyrast þrjú flaut og eitt að henni lokinni.

Með því að smella hér má sjá hvernig sprengivinnan fer fram.