Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Til forráðamanna nemenda í Glerárskóla

Það er gott til þess að hugsa að á þessum einkennilegu tímum eigum við skólasamfélag sem stendur saman, er þrautseigt og vinnur af alúð við að halda samfélaginu okkar gangandi. Það hefur verið ómetanlegt að eiga ykkur að, magnað að finna stuðninginn og gott að eiga frábært samstarf.

Svona byrjar bréf sem forráðamenn nemenda fengu sent fyrr í dag. Þar er farið yfir örlitlar breytingar sem verða á fyrirkomulagi kennslu að loknu páskafríi, þriðjudaginn 14. apríl vegna endurnýjunar á d-álmu skólans. Einnig er þar að finna mikilvægar upplýsingar vegna framkvæmda við nýja leikskólann sem nú eru hafnar.

Bréfið má lesa hér.