Það var mikil spenna og heilmikil stemning í miðlotunni hjá okkur í morgun en þá fór fram hin árlega söngkeppni Glerárvision.
Alla jafna fer keppnin fram seinni hluta haustmisseris en vegna ástandsins í samfélaginu var keppninni seinkað og fyrirkomulagi hennar breytt. Keppnin er alla jafna haldin á sviði fyrir framan alla nemendur skólans en því . . . → Lesa..