Facebook síða Glerárskóla
|
Skrifað 07. 01 2022 Í næstu viku hefst skráning vegna viðtalsdaga sem verða í Glerárskóla þriðjudaginn 25. og miðvikudaginn 26. janúar 2022. Mánudagurinn 24. janúar er skipulagsdagur og nemendur því í fríi. Boðið verður upp á viðtöl við umsjónarkennara í skóla eða með fjarfundi og mæta nemendur með forráðamönnum í viðtölin hvort sem um er að ræða fund . . . → Lesa..
Skrifað 06. 01 2022 Vinaverðir Glerárskóla skipta afskaplega miklu máli. Þeir skipuleggja leiki í löngufrímínútunum, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Allir . . . → Lesa..
Skrifað 04. 01 2022 Það var gaman að taka á móti brosandi nemendum í morgun. Það var greinilegt að margir voru . . . → Lesa..
Skrifað 03. 01 2022 Kennsla hefst að loknu jólaleyfi í Glerárskóla á morgun, þriðjudaginn 4. janúar á þessu herrans ári 2022. Í dag hafa kennarar og annað starfsfólk skólans unnið að skipulagningu skólastarfsins næstu daga.
Við tökum öll brosandi á móti nemendum þegar kennsla hefst klukkan 8.15.
Skrifað 22. 12 2021 Njótum þess að vera í jólaleyfi. Sjáumst þegar kennsla hefst að nýju, þriðjudaginn fjórða janúar 2022.

Skrifað 21. 12 2021 Það er í senn hátíðlegt, fallegt og krúttlegt að sjá nemendur mæta í sínu fínasta á litlu jólin þar sem prúðbúið starfsfólk skólans tekur á móti þeim og kennararnir leiða skemmtilega og vonandi eftirminnilega stund. Nú í morgun guðaði jólasveinninn á glugga, öllum til mikillar gleði.
Unglingar skólans héldu sín litlu . . . → Lesa..
Skrifað 17. 12 2021 Í dag var dásemdardagur í Glerárskóla. Margir voru með rauðar skotthúfur, í jólapeysum og jólasokkum. Maturinn var heldur ekki af verri endanum, Bayon skinka með öllu tilheyrandi. Það var uppbrotsdagur þannig að hefðbundin kennsla vék fyrir hátíðleika og skemmtun aðventunnar. Gripið var í spil og í stöku stofu var horft á jólamynd. Þá . . . → Lesa..
Skrifað 16. 12 2021 Á morgun, föstudaginn 17. desember, er jólafatadagur í Glerárskóla. Þá er við hæfi að draga fram . . . → Lesa..
Skrifað 13. 12 2021 Nemendur í níunda bekk eru að læra um líkamann, þetta flókna furðuverk, þessa . . . → Lesa..
|
|