Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Áttundi bekkur fór í golf

Það var heldur betur gaman hjá áttunda bekk um daginn þegar krakkarnir brugðu sér upp . . . → Lesa..

Vá hann glitrar!

Krakkarnir í fyrsta bekk urðu ansi glöð og kát í dag þegar þau fengu . . . → Lesa..

Dagur íslenskrar náttúru

Nemendur Glerárskóla gerðu margt skemmtilegt í gær, 16. september, á degi íslenskrar náttúru. Krakkarnir í fimmta og sjötta bekk fóru t.d.  í Kvennfélagsreitinn, og skoðuðu hann með augum listamannsins. Síðan tók sköpunargleðin við og mörg falleg og athyglisverð listaverk litu dagsins ljós.

Að læra og leika sér

Þeir læra og leika sér krakkarnir í 7. bekk sem eru nú í skólabúðunum . . . → Lesa..

Ævintýri fram undan hjá 7. bekk

Þessir skemmtilegu 7. bekkingar fóru í Hrútafjörðinn í morgun . . . → Lesa..

Lalli og töframaðurinn

Krakkarnir á miðstigi skemmtu sér ljómandi vel í gær . . . → Lesa..

Heitavatnslaust á föstudaginn

Föstudaginn 10. september nk. verður heitt vatn tekið af stórum hluta Glerárhverfis vegna vinnu við heitavatnsbrunn og þar með Glerárskóla. Heita vatnið verður tekið af strax kl. 8:00 og kemur sennilega ekki aftur á fyrr en um kl. 15:00, jafnvel seinna.

Vegna þessa verður að breyta hádegisverðinum á föstudaginn og verður boðið upp á pylsur . . . → Lesa..

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Það var ögn þungbúið í morgun en logn og ljómandi góður lofthiti. Það var sem sagt ákjósanlegt hlaupaveður þegar nemendur í Glerárskóla sprettu af stað sem þátttakendur í Olympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið, sem áður hét Norræna Skólahlaupið, er árlegt verkefni sem grunnskólum á Norðurlöndunum býðst að taka þátt í. Það var fyrst haldið árið 1984.

Krakkarnir . . . → Lesa..

Blessuð blómin

Því betur sem við þekkjum náttúruna, þeim mun betur kunnum við að njóta hennar, frá því smæsta og viðkvæmasta yfir . . . → Lesa..

Útivistardagur

Dagurinn var ansi góður hjá nemendum og starfsfólk Glerárskóla í dag, en þá var útivistardagur þar sem var leikið sér, lært og puðað.

Nemendur í fyrsta bekk fóru í margvíslega leiki á skólalóðinni, annar bekkur fór í vettvangsferð í Lystigarðinn, þriðji bekkur fór í ratleik í Krossanesborgum og sjá fjórði leysti ratleik í Naustaborgum.

Krakkarnir . . . → Lesa..