Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vel heppnuðum þemadögum lokið

Harry Potter þemadögum er lokið. Nemendur skemmtu sér konunglega við að leysa margvísleg verkefni og taka um leið þátt í stigasöfnun fyrir heimavistina sína.

Þemadagarnir eru mjög mikilvægir í skólastarfinu og heilmikill skóli fyrir nemendurna sem vinna saman þvert á bekki og aldur. Krakkar í fyrsta bekk eru á „heimavist“ með nemendum í 10 bekk . . . → Lesa..

Hryllilegir dagar

Það má með sanni segja að það hafi verið hryllilegir dagar í . . . → Lesa..

Sögur af draugnum Reyra

Nemendur Glerárskóla úr öðrum-, þriðja- og fjórða bekk tóku sig til í morgun . . . → Lesa..

Skólastarfið næstu daga

Mánudaginn 7. nóvember er skipulagsdagur í Glerárskóla og nemendur verða því heima þann dag.

Fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. nóvember eru þemadagar í Glerárskóla. Þá daga er skólastarfið frá kl. 8:15- 12:00 og Frístund er opin frá kl.12:00. Nemendur í unglingadeild mæta í Glerárskóla á þemadögunum og taka þátt í starfinu þar.

Á hálum ís

Það var ólgandi spenningur hjá krökkunum í öðrum bekk um daginn . . . → Lesa..

Hverjir voru landnámsmennirnir?

Nemendur í 4. bekk hafa undanfarið kynnt sér landnám norrænna manna á Íslandi upp . . . → Lesa..

Fundir

Það var nokkuð um mikilvæga fundi hjá nemendum í dag. Umhverfismál eru mikilvægasti málaflokkur . . . → Lesa..

Framkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir við A-álmu Glerárskóla hafa gengið vel í haust. Búið er að skipta um þak og . . . → Lesa..

Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 25. október

Næsti kennsludagur er þriðjudaginn 25. október. Á morgun, miðvikudag, verður starfsdagur hér í skólanum þar sem boðið er upp á margvíslega fræðslu fyrir kennara og annað starfsfólk. Fimmtudagurinn er viðtalsdagur þar sem forráðamenn mæta með nemendur skólans í viðtöl hjá umsjónarkennurum, þar sem staðan er tekinn og línurnar lagðar fyrir næstu vikur og mánuði.

Langþráð . . . → Lesa..

Frábær árangur

Nemendur Glerárskóla tóku þátt í átakinu „Göngum í skólann“ sem haldið var fyrr í . . . → Lesa..