Harry Potter þemadögum er lokið. Nemendur skemmtu sér konunglega við að leysa margvísleg verkefni og taka um leið þátt í stigasöfnun fyrir heimavistina sína.
Þemadagarnir eru mjög mikilvægir í skólastarfinu og heilmikill skóli fyrir nemendurna sem vinna saman þvert á bekki og aldur. Krakkar í fyrsta bekk eru á „heimavist“ með nemendum í 10 bekk . . . → Lesa..