Nú eiga öll heimili að hafa fengið ísskápssegul með upplýsingum um viðmið um skjánotkun barna og unglinga. Segullinn var sendur heim með nemendum skólans.
|
||
Undanfarnar vikur hafa 7. bekkingar æft sig í framsögn og upplestri fyrir Stóru upplestrarkeppnina undir dyggri stjórn Helgu Thorarensen og umsjónarkennurum. Í morgun fóru síðan fram úrslit og fékk dómnefndin, sem skipuð var þeim Fríðu Pétursdóttur, Páli Ingvasyni og Helgu Thorarensen, það erfiða hlutverk að velja úr þrjá fulltrúa Glerárskóla sem munu taka þátt í . . . → Lesa..
Á næstunni verður sérstökum ísskápsseglum með upplýsingum um viðmið um . . . → Lesa.. Hugleiðsludagur grunnskólabarna á vegum Jógahjartans var 9. febrúar síðastliðinn. Nemendur í 4. og 5. . . . → Lesa.. Skólaregla Glerárskóla um notkun síma er eftirfarandi: Nemendum er óheimilt að nota síma, tölvur . . . → Lesa..
. . . → Lesa.. Stúlkur úr Íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu mættu í skólann á föstudag og spjölluðu við krakkana og svöruðu spurningum frá þeim. Þetta var skemmtileg stund enda krakkarnir undirbúnir með spurningar sem þeir fengu greið svör við. Síðan fengu allir eiginhandarárritun. Ein af stúlkunum, Lillý Hlynsdóttir, var á heimaslóðum þar sem hún var allan grunnskólann í Glerárskóla. . . . → Lesa..
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|