Í morgun var smiðjudagur í skólanum og var hann tileinkaður Degi stærðfræðinnar. Í gangi voru smiðjur út um allan skóla sem tengdust stærðfræði á einhvern hátt. Mikil hugarleikfimi og kraftur í gangi.
|
|
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|