Skautafélagið bauð 1.-3. bekkjum í heimsókn í skautahöllina í morgun föstudag og einnig síðasta föstudag. Vel tekið á móti börnunum og allir fengu skauta og gerðar margar skemmtilegar æfingar og leikir. Að lokum sýndi Íslandsmeistarinn í listhlaupi listir sínar á svellinu. Við þökkum fyrir okkur.