Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Stóra upplestrarkeppnin 2018

Í morgun, mánudag, voru úrslit Stóru upplestrarkeppninnar haldin í matsal skólans. Þar lásu 10 nemendur í 7. bekk sögubrot og ljóð og eftir erfitt val dómnefndar  voru þrír fulltrúar Glerárskóla valdir til að fara í loka keppnina. Þau eru Emma Ósk Baldursdóttir, Elín Dögg Birnisdóttir og Fannar Breki Kárason. Loka keppnin verður haldin í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri miðvikudaginn 7. mars kl. 17:00.

20180226_090459 20180226_091051 20180226_093125 20180226_093254 br