Æfingahljóðver Glerárskóla er hefur verið fullbókað þessa vikuna og kemur engum á óvart, því á morgun er Glerárvision, árleg söngkeppni skólans.
. . . → Lesa..
|
||
. . . → Lesa..
Nemendur skólans á unglingastigi halda úti metnaðarfullri dagskrá frá kl. 14.00 til klukkan 18.00. Útsendingarlotunni lýkur á föstudaginn, sjálfan Glerárvisiondagnn, klukkan 16.00. Fylgjast má með útsendingum á FM 105,5 og gegnum tengil á heimasíðu skólans.
. . . → Lesa..
Dagur íslenskrar tungu var á laugardaginn en nemendur Glerárskóla gerðu sér dagamun á föstudaginn og unnu fjölbreytt verkefni sem tengdust tungumálinu okkar á einn eða annan hátt. Leikið var með orð, ímyndun og menningararf Jónasar Hallgrímssonar. Hluti nemenda fór um bæinn og las ljóð fyrir fólk á förnum vegi. . . . → Lesa..
. . . → Lesa.. |
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|