Eins og fram hefur komið í fréttum hefur menntamálaráðherra ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði sem leggja átti fyrir nemendur í níunda bekk í næstu viku.
Í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að þeir nemendur sem þess óska geti tekið könnunarpróf í þessum námsgreinum á tímabilinu 17. mars – 30. apríl nk. . . . → Lesa..