Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

…og boltinn söng í netinu

Í gær, miðvikudag, fór fram stórskemmtilegt og æsispennandi knattspyrnumót unglingastiga grunnskólanna á Akureyri.

Íþróttakennarar . . . → Lesa..

Heimsókn til skólastjórans

Krakkarnir í fyrsta bekk halda áfram að skoða skólann og nánasta umhverfi hans með kennurum sínum. Í síðustu vikju fóru þeir í opinbera heimsókn í stjórnendaálmu skólans og litu meðal annars við á skrifstofu Eyrúnar skólastjóra og heilsuðu upp á Brynju ritara.

Það er gott að eiga góða að

Foreldrafélag Glerárskóla á þakkir skildar fyrir góðan stuðning við skólann og nemendur. Nú í vikunni kom . . . → Lesa..

Læra um umhverfis- og loftslagsmál á Grikklandi

Fjórir nemendur Glerárskóla eru staddir í hafnarborginni Volos í Grikklandi ásamt tveimur kennurum. Þetta . . . → Lesa..

Aðalfundur Foreldrafélags Glerárskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Glerárskóla 2022 verður haldinn þriðjudaginn 27. september 2022 í matsal skólans. Fundurinn hefst klukkan 20:00

Dagskrá: . . . → Lesa..

Vel gekk að rýma Glerárskóla í morgun

Rýming Glerárskóla var æfð í morgun en klukkan 8.20 glumdi brunabjalla og við tók æfing sem gekk fumlaust . . . → Lesa..

Dagar íslenskrar náttúru

Það má með sanni segja að allir dagar í Glerárskóla séu dagar íslenskrar náttúru. . . . → Lesa..

Gaman í golfi

Íþróttatímarnir á unglingastigi eru alltaf skemmtilegir en nú í vikunni fengu allir að fara upp . . . → Lesa..

Kynningarfundir í Glerárskóla

Umsjónarkennarar í Glerárskóla eru um þessar mundir að kalla foreldra og forráðamenn nemenda sinna á kynningarfundi. Á þeim er farið yfir helstu þætti skólastarfsins, skipulag kennslunnar og alla helstu þætti skólastarfsins.

Ávallt er góð mæting á þessa fundi sem styrkja gott samband skólans og fjölskyldur nemenda.

Dásamlegur fiskréttur

Í Glerárskóla er mikil áhersla lögð á að bjóða upp á heilnæman, næringarríkan og hollan . . . → Lesa..