Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Kynntu sér margvísleg trúarbrögð

Eitt af lykilatriðunum þess að bæta samskipti manna á milli og draga úr fordómum í fjölmenningarsamfélagi er að kynna sér þau gildi sem viðhöfð eru í öðrum menningarsamfélögum. Það gerðu krakkarnir í fjórða bekk á dögunum þegar þau kynntu sér framandi trúarbrögð  og kynntu þau fyrir samnemendum sínum enda eru trúarbrögð eru mikilvægur þáttur í allri menningu og áríðandi við tileinkum okkur umburðarlyndi gagnvart gildum annarra.

Hóparnir kynntu gyðingatrú, kristna trú, hindúatrú, búddatrú og íslam.