Í tilefni þess að Tónlistarskólinn á Akureyri er 70 ára á þessu ári, voru haldnir tónleikar fyrir nemendur Glerárskóla síðastliðinn miðvikudag. Nokkrar myndir eru frá tónleikunum á myndasíðu Glerárskóla.
|
||
Í tilefni þess að Tónlistarskólinn á Akureyri er 70 ára á þessu ári, voru haldnir tónleikar fyrir nemendur Glerárskóla síðastliðinn miðvikudag. Nokkrar myndir eru frá tónleikunum á myndasíðu Glerárskóla.
Dagana 9. -15. apríl dvelja 29 nemendur úr Gilja-, Glerár og Síðuskóla í Aarhus í Danmörku. Þetta eru nemendur sem hafa verið í dönskuvali í vetur. Með í för eru þrír dönskukennarar, þær Kristín List Malmberg úr Síðuskóla, Sigríður Hreinsdóttir úr Glerárskóla og Steinunn Kristín Bjarnadóttir úr Giljaskóla. Verkefnið er fjármagnað af Nordplus-Junior. Valgreinin hófst . . . → Lesa..
Tími útsendingar verður frá kl. 8:00 – 19:00 alla . . . → Lesa..
Allir velkomnir Miðvikudaginn 16. mars eru tvær árshátíðarsýningar í Glerárskóla. Kennsla er til kl. 13:15. Sýningar verða kl. 17:00 og kl. 19:30. Hvor sýning tekur u.þ.b. eina og hálfa klukkustund. Verð á sýningar er kr. 500 fyrir börn á grunnskólaaldri, kr. 800 fyrir fullorðna og frítt er fyrir börn undir skólaaldri. Við mælum ekki . . . → Lesa.. Síðastliðinn þriðjudag (1. mars) fóru nemendur og starfsfólk Glerárskóla í Hlíðarfjall. Veðrið lék við okkur og var ferðin í alla staði hin besta. Hér eru nokkrar myndir frá ferðinni, fleiri myndir eru á myndasíðu skólans. Lionsklúbburinn Ösp færði okkur á dögunum I-PAD og þráðlaust lyklaborð til að nota í sérkennslu innan skólans. Þökkum við þeim kærlega fyrir gjöfina sem á eftir að nýtast mjög vel.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|