Senn líður að því að nemendur fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Hér fyrir neðan má finna jólalestrarbingóspjöld sem Heimili og skóli hafa útbúið til að gera heimalesturinn aðeins meira spennandi yfir hátíðarnar.
Jólalestrarbingóspjald nr.1
Jólalestrarbingóspjald nr.2
Bingóspjöldin má einnig nálgast á heimasíðu samtakanna: http://www.heimiliogskoli.is/laesi/