Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Skólahald með eðlilegum hætti í dag

Að gefnu tilefni viljum við árétta að skólahald verður með eðlilegum hætti í dag því veðurspá gerir ekki ráð fyrir mjög slæmu veðri hér á Akureyri. Þó er vissara að hafa varann á og fylgjast vel með viðvörunum og tilkynningum á heimasíðum skólanna og Akureyrarbæjar.

Vegna veðurspárinnar

Að höfðu samráði við lögreglu er ekki talin ástæða til að grípa til aðgerða á grundvelli veðurspár fyrir morgundaginn. Forráðamenn nemenda eru beðnir um að fylgjast með hér á heimasíðu skólans ef til þess kemur að veður verði verra en ráð er fyrir gert og röskun verði á skólahaldi.

Verum ástfangin af lífinu

Nemendur í 10. bekk tóku vel á móti Þorgrími Þráinssyni í morgun og lögðu sannarlega við hlustir því hann var kominn til að ræða við . . . → Lesa..

Einn brúsi á mann

Í dag hófst umbúðalaus vika í Glerárskóla af því tilefni gaf Foreldrafélag skólans öllum nemendum vandaðan vatnsbrúsa að gjöf til að nota í skólanum. . . . → Lesa..

Dagur stærðfræðinnar

Stærðfræðin er móðir allra vísinda og því bæði rétt og nauðsynlegt að gera henni góð skil eins og við í Glerárskóla gerum í dag, . . . → Lesa..

Mentor – Notendahandbók fyrir aðstandendur nemenda

Glerárskóli notar Mentor kerfið, eins og flestir skólar landsins. Mentor er náms og upplýsingakerfi sem einnig er notað til samskipta milli skóla/kennara og aðstandenda. Það er eins með Mentor og önnur kerfi, því betur sem þú þekkir það þeim mun betur nýtist það.

Nú er kominn ný notendahandbók fyrir Mentor, sérstaklega ætluð aðstandendum nemenda. Bókin . . . → Lesa..

Hver er ég­­?

Þetta er stór og flókin spurning sem erfitt getur verið að svara, sérstaklega þegar maður er í sjötta bekk og er að . . . → Lesa..

Þetta er gaman

Nemendurnir í 10. bekk urðu hissa þegar þeir lásu og greindu ljóð í dag, enda ljóðalestur eitthvað sem krakkar á þessum aldri stunda tæpast . . . → Lesa..

Unnið með útlenskum

Það var virkilega gaman að fylgjast með nemendum í 10. bekk síðustu daga. Þau voru að vinna fjölþjóðlegt verkefni í dönsku og töldu það . . . → Lesa..

Fávitar, karlmennska og kynfræðsla

Nemendur í 10. bekk mættu í Síðuskóla í morgun og hittu þar fyrir jafnaldra sína úr hinum grunnskólunum í Þorpinu. Saman hlustuðu krakkarnir á . . . → Lesa..