Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Vöfflur á viðtalsdegi

Krakkarnir í 10. bekk haf breytt bókasafni skólans í kaffihús þar sem þeir töfra í dag fram ilmandi góðar . . . → Lesa..

Skólafrí á mánudag og þriðjudag

Mánudaginn 4. nóvember er skipulagsdagur í Glerárskóla og daginn eftir, þriðjudaginn 5. nóvember, er viðtalsdagur. Engin kennsla er þessa daga.

Kennsla hefst að nýju, samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 6. nóvember.

Svakalega skemmtilegur dagur

Hrekkjavakan var sérlega skemmtileg hjá okkur í Glerárskóla. Nemendur og starfsfólk klæddust hræðilegum búningum og hápunkturinn var hrekkjavökuball hjá nemendum á yngsta- og miðstigi. Þar var fjör, eins og sést á meðfylgjandi myndum.

. . . → Lesa..

Búningadagur á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 31. október, er hrekkjavakan og þá efnir nemendafélagið til búningadaga í . . . → Lesa..

„Þægindin“ vinsæl

Víða á göngum skólans er að finna góða aðstöðu þar sem nemendur geta . . . → Lesa..

Bleikur dagur – sýnið lit!

Á morgun, þann 23. október, er bleikur dagur. Dagurinn er tileinkaður brjóstakrabbameini . . . → Lesa..

Skólinn rýmdur

Brunabjallan hringdi á slaginu 8.30 í morgun en blessunarlega var ekki eldur . . . → Lesa..

Rósaball í kvöld

Fyrir árlegt Rósaball heimsækja nemendur í 10. bekk, nemendur í 8. bekk, færa hverjum og einum þeirra . . . → Lesa..

Dugleg og vistvæn

Nemendur í 7EGG eru sannir garpar. Þátttaka þeirra í átakinu „Gengið í skólann“ var . . . → Lesa..

Flottustu nestisbox í heimi

Nemendur fyrsta bekkjar fengu góða gjöf í morgun. Forláta nestisbox fyrir holla . . . → Lesa..