Á morgun, miðvikudaginn 14. maí, er skipulagsdagur í skólanum og því skólafrí hjá nemendum.
Fimmtudaginn 15. maí og föstudaginn 16. maí eru þemadagar í skólanum. Þá daga er skóli frá 8:15 – 12:00 en 1. – 4. bekkur getur verður skólanum til kl. 13:15. Það er því ekki þörf á að sækja börnin . . . → Lesa..