Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Stórskemmtilegir þemadagar

Fjölgreidarleikarnir standa nú sem hæst á þemadögum í Glerárskóla, en þar reynir á samvinnu og hæfileika sem endurspeglast í sýn skólans okkar sem er HUGUR-HÖND-HEILBRIGÐI.

Á leikunum er nemendum blandað í hópa og frá þeim yngstu til þeirrar elstu og saman vinna hóparnir á margvíslegum krefjandi og skemmtilegum verkefnum, inni sem úti þar sem veðrið hefur aldeilis leikið við okkur.

Skólafrí og þemadagar

Á morgun, miðvikudaginn 14. maí, er skipulagsdagur í skólanum og því skólafrí hjá nemendum.

Fimmtudaginn 15. maí og föstudaginn 16. maí eru þemadagar í skólanum. Þá daga er skóli frá 8:15 – 12:00 en 1. – 4. bekkur getur verður skólanum til kl. 13:15. Það er því ekki þörf á að sækja börnin . . . → Lesa..

Glæsilegur árangur Glerárskóla

Nemendur Glerárskóla stóðu gríðarlega vel með atriðið sitt „Lognið á undan storminum“ sem . . . → Lesa..

Vorpróf á unglingastigi

Nemendur okkar á unglingastigi hafa nýtt hverja lausa stund síðustu daga til þess að . . . → Lesa..

Frábær dagur hjá öðrum bekk

Krakkarnir í öðrum bekk fóru niður í Sandgerðisbót í dag og fengu heldur . . . → Lesa..

Auðfúsu gestir

Glerárskóli er í margþættu og fjölbreyttu samstarfi við skóla og skólafólk víða í Evrópu í . . . → Lesa..

Þvílíkt fjör – þvílík stemning!

Stemningin var nánast óbærileg í Íþróttahöllinni á miðvikudagskvöldið þegar nemendur grunnskólanna á Akureyri og nágrenni kepptu . . . → Lesa..

Skólahreysti – Listasafnið – Frídagur

Það verður fjör í Íþróttahöllinni í kvöld, miðvikudagskvöld, en þá keppa vaskir krakkar . . . → Lesa..

Nú styttist í Fiðring – Hæfileikakeppni grunnskólanna

Þann 7. maí kl 20 fer Fiðringur á Norðurlandi fram í fjórða sinn í HOFI. Þetta er hæfileikakeppni grunnskólanna að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi og í ár keppa 10 skólar til úrslita í HOFI. Glerárskóli á lið í keppninni í ár og mega nemendur í 7. 8. 9. og 10. bekk . . . → Lesa..

Lestrarhátíð í fjórða bekk

Krakkarnir í fjórða bekk buðu upp á sannkallaða lestrarhátíð síðasta kennsludaginn fyrir páska.

Um var að . . . → Lesa..