Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Takk fyrir okkur

Hugulsöm fjölskylda fann við tiltekt um daginn eitt og annað sem ekki er notað á heimilinu lengur.

Fjölskyldunni var þá hugsað til skólans enda um heilmikil verðmæti að ræða fyrir barnanna í Frístundinni sem fengu herlegheitin að gjöf. Krakkarnir kunna vel að meta þennan hlýhug og þakka fyrir sig.

Nú skal lesið UPPHÁTT

Undirbúningur fyrir upplestrarátakið UPPHÁTT hófst hjá okkur í Glerárskóla í morgun. Upphafið er tengt . . . → Lesa..

Góðir dagar að Reykjum

Nemendur sjöunda bekkjar skemmtu sér konunglega í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði enda dagskráin . . . → Lesa..

Söngur og meiri söngur

Söngsalurinn er dag var ansi hressandi. Hver og einn söng af líf og sál . . . → Lesa..

Leynivinaleikur á degi gegn einelti

Í dag, föstudaginn 8. nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Þá er lögð áhersá . . . → Lesa..

Vöfflur á viðtalsdegi

Krakkarnir í 10. bekk haf breytt bókasafni skólans í kaffihús þar sem þeir töfra í dag fram ilmandi . . . → Lesa..

Skólafrí á mánudag og þriðjudag

Mánudaginn 4. nóvember er skipulagsdagur í Glerárskóla og daginn eftir, þriðjudaginn 5. nóvember, er viðtalsdagur. Engin kennsla er þessa daga.

Kennsla hefst að nýju, samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 6. nóvember.

Svakalega skemmtilegur dagur

Hrekkjavakan var sérlega skemmtileg hjá okkur í Glerárskóla. Nemendur og starfsfólk klæddust hræðilegum búningum og hápunkturinn var hrekkjavökuball hjá nemendum á yngsta- og miðstigi. Þar var fjör, eins og sést á meðfylgjandi myndum.

. . . → Lesa..

Búningadagur á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 31. október, er hrekkjavakan og þá efnir nemendafélagið til búningadaga í . . . → Lesa..

„Þægindin“ vinsæl

Víða á göngum skólans er að finna góða aðstöðu þar sem nemendur geta . . . → Lesa..