Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Æsispennandi sundmót og líflegur fatamarkaður

Keppt var um Halldórsbikarinn á sundmóti miðstigs í morgun. Þar var ekkert gefið eftir en sigurvegarar eftir hnífjafnt úrslitasund við 6. ÍH voru krakkarnir í sjötta bekk. Við óskum þeim innilega til hamingju.

Fatamarkaðurinn okkar hefur sannarlega slegið í gegn og margir nemendur hafa valið sér nýja flík á hringrásarmarkaðinum og gefið notuðu nýtt líf.

Krakkarnir í fjórða bekk voru sérstaklega heppin í morgun en þau nældu sér í gamla Glerárskólaboli sem Brynja ritari hafði geymt árum saman. Þau klæddu sig öll í bolina sína í frímínútunum og komu kennurunum sínum verulega á óvart verandi öll eins klædd.

Skorið, steikt og hámað í sig!

Það var sérlega skemmtilegt hjá krökkunum á yngsta stigi í laufabrauðsgerðinni í morgun. Laufabrauðsskurðurinn þótti . . . → Lesa..

Það skein á rauðar skotthúfur!

Það var aldeilis jólalegt um að litast hjá okkur í Glerárskóla í dag á árlegum . . . → Lesa..

Hó hó hó – Jólahúfudagur

Á morgun, fimmtudaginn 11. desember, stendur nemendafélagið fyrir jólahúfudegi. Þá mætum við öll með bros á vör í skólann og með jólasveinahúfu á kollinum.

Fatamarkaður i Glerárskóla

Við minnum á fatamarkaðinn okkar hér í Glerárskóla dagana 15.-18. desember 2025. Hægt er að . . . → Lesa..

Fróðleg og spennandi heimsókn

Krakkarnir í þriðja bekk hlustuðu opinmynnt og af mikilli athygli á slökkviliðsmennina sem komu í . . . → Lesa..

Gleði og góður andi á föndurstund foreldrafélagsins

Síðastliðinn laugardag stóð Foreldrafélag Glerárskóla fyrir föndurstund fyrir nemendur skólans, systkini og forráðamenn.

. . . → Lesa..

Spennandi og skemmtilegt Glerárvision

Það var bæði eftirvænting og spenna í morgun þegar prúðbúnir nemendur fylltu íþróttahúsið í morgun og fylgdust . . . → Lesa..

Betri föt og Glerárvision á morgun

Dagurinn hjá tæknisérfræðingum úr hópi nemenda skólans hófst á lokayfirferð á ljósa- og . . . → Lesa..

Jólaföndur Glerárskóla

Laugardaginn 29. nóvember kl. 11 – 13 verður notalega . . . → Lesa..