Á morgun, föstudaginn 21. febrúar, stendur nemendaráð Glerárskóla fyrir náttfatadegi. Það er reyndar engin skylda að mæta í náttfötum en vissulega væri gaman að sjá sem flesta mæta í skólann í kósí fötum eða náttfötum.
|
|||
Nemendur 10. bekkjar Glerárskóla halda Bingó í matsal skólans þriðjudaginn 11. febrúar kl. 18.00 og vitaskuld eru allir velkomnir. Spjaldið kostar 1500 kr. og veitingar verða seldar á staðnum. Krakkarnir lofa miklu stuði og fjölda glæsilegra vinninga, bæði gjafabréf og vörur úr ýmsum áttum. Bingóið er hluti af fjáröflun fyrir útskriftarferð krakkana.
Þrátt fyrir afleita veðurspá og að rauð veðurviðvörun hafi verið gefin út fyrir Akureyri um kl. 10 á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, er enn gert ráð fyrir að leik- og grunnskólar Akureyrarbæjar verði opnir á morgun. Ef aðstæður breytast og kennsla fellur niður mun sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar vera í sambandi við lögreglu og . . . → Lesa..
|
|||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|