Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fatamarkaður í tengslum við Árshátíð

Á árshátíð Glerárskóla, 9. og 10. apríl, verður fatamarkaður í anda Grænfánaskóla. Þau sem vilja geta komið með fatnað sem fer á skiptimarkað sem öllum er frjálst að nýta. Nemendur geta komið með fatnaðinn í skólann fram til 8. apríl komandi.

Óskað er eftir fatnaði fyrir 6-16 ára, hreinum og heillegum.

Markaðurinn verður opinn á meðan á árshátíðinni stendur og að henni lokinni munu nemendur úr umhverfisnefnd skólans komi því sem eftir verður til Norðurhjálpar. Markmið þessa verkefnis er að skólinn leggi sitt af mörkum til endurnýtingar á vefnaðarvöru, enda er sá iðnaður mjög orkufrekur og kostnaðarsamur.

Mánuður einhverfunnar

Aprílmánuður er einstakur. Hann er mánuður einhverfunnar og við sýnum samstöðu í verki á morgun, miðvikudaginn 2. apríl, með því að koma í skólann klædd í öllum regnbogans litum og þannig fjölbreytileika einhverfunnar.

Samhengi hlutanna

Það er mjög mikilvægt að átta sig á samhengi hlutanna. Eins og til dæmis með vatnið sem fellur á jörðina . . . → Lesa..

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla

Nemendur Glerárskóla hafa sökkt sér niður í bókalestur síðustu daga. Efnt var til sérstaks . . . → Lesa..

Litríkir og ósamstæðir sokkar

Á morgun, föstudaginn 21. mars, er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Við í Glerárskóla tökum þátt í deginum . . . → Lesa..

Góð frammistaða í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna

Í gær var keppt í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri í hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Þar kepptu tveir . . . → Lesa..

Líf og fjör í Danmörku

Í síðustu viku voru nemendur og kennarar úr Glerárskóla í Hilleröd í Danmörku. Þetta var lokaferðin . . . → Lesa..

Frábær dagur í fjallinu

Nemendur Glerárskóla nutu þess að leika sér í Hlíðarfjalli í dag. Veðrið lék við okkur og krakkarnir brunuðu niður brekkurnar á skíðum, brettum og sleðum. Hér á myndbandi má sjá stemninguna og gleðina.

 

Starfamessa fyrir 9. og 10. bekk

Fimmtudaginn 13. mars verður nemendum í 9. og 10. bekk boðið á starfamessu í Háskólanum á Akureyri. Þar kynna margvísleg fyrirtæki og stofnanir starfsemi sína fyrir nemendum til að auðvelda þeim að ákveða hvað þau ætla að gera þegar þau verða stór.

Fjallið á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 12. mars 2025 er nemendum í Glerárskóla boðið í Hlíðarfjall. Sumir fara á bretti, aðrir á svigskíði, . . . → Lesa..