Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Litríkir og ósamstæðir sokkar

Á morgun, föstudaginn 21. mars, er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Við í Glerárskóla tökum þátt í deginum á táknrænan hátt og fögnum fjölbreytileikanum með því að og klæðast litríkum og ósamstæðum sokkum.
Dagsetningin er engin tilviljun heldur afar táknræn því hún vísar til þess að Downs heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21. Viðkomandi er því með þrjú eintök af litningi 21 og þar með er dagsetningin komin 21.03.

Góð frammistaða í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna

Í gær var keppt í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri í hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Þar kepptu tveir . . . → Lesa..

Líf og fjör í Danmörku

Í síðustu viku voru nemendur og kennarar úr Glerárskóla í Hilleröd í Danmörku. Þetta var lokaferðin . . . → Lesa..

Frábær dagur í fjallinu

Nemendur Glerárskóla nutu þess að leika sér í Hlíðarfjalli í dag. Veðrið lék við okkur og krakkarnir brunuðu niður brekkurnar á skíðum, brettum og sleðum. Hér á myndbandi má sjá stemninguna og gleðina.

 

Starfamessa fyrir 9. og 10. bekk

Fimmtudaginn 13. mars verður nemendum í 9. og 10. bekk boðið á starfamessu í Háskólanum á Akureyri. Þar kynna margvísleg fyrirtæki og stofnanir starfsemi sína fyrir nemendum til að auðvelda þeim að ákveða hvað þau ætla að gera þegar þau verða stór.

Fjallið á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 12. mars 2025 er nemendum í Glerárskóla boðið í Hlíðarfjall. Sumir fara á bretti, aðrir á svigskíði, . . . → Lesa..

Sprengidagur, NorðurOrg og vetrarfrí

Sonja og Guðrún, nemendur í 8. og 9. bekk, tóku þátt í söngkeppni félagsmiðstöðva Akureyrar með . . . → Lesa..

Óhefðbundin vika og langþráð vetrarfrí

Vikan sem nú er nýhafin er ansi óhefðbundin en verður vonandi mjög skemmtileg.

Í dag, sjálfan . . . → Lesa..

Framúrskarandi skólastarf

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar veitti í gær viðurkenningar fyrir . . . → Lesa..

Glitrum á morgun