Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Góðir dagar í Köben

Skóladagurinn hefur verið ansi óvenjulegur hjá fjórum nemendum Glerárskóla nú í vikunni. Þau Alís Þóra, Dagur Pálmi og Jökull Máni úr 10. bekk og Sonja Katrín úr 9. bekk hafa setið á skólabekk í grunnskóla í Kaupmannahöfn.

Ferðalagið er styrkt af Erasmus+ og krökkunum fannst mjög spennandi að setjast á skólabekk með jafnöldrum sínum í öðru landi, skólaandann, áherslur í kennslu og félagslífi.

Að loknum skóladegi spásseruðu þau um gömlu höfuðborgina okkar og nutu lífsins eins og Íslendingar hafa löngum gert í borginni við sundin.

Þær Harpa Hermannsdóttir og Jónína Garðarsdóttir fóru utan með krökkunum og voru þeim til aðstoðar á ferðalaginu.

Löggan kom!

Samfélagslöggan kíkti í heimsókn til okkar í dag en er hugmyndafræðin með samfélagslöggæslu er að leggur . . . → Lesa..

Kleinusala á viðtalsdegi

Á morgun, þriðjudaginn 4. nóvember er viðtalsdagur í Glerárskóla. Nemendur í 10. bekkur ætla að selja kleinupoka sem . . . → Lesa..

Skipulagsdagur og viðtalsdagur

Næst verður hringt til kennslu miðvikudaginn 5. nóvember. Dagana á undan verður ýmislegt sýslað í skólanum. Mánudaginn 3. nóvember er skipulagsdagur með fræðsludagskrá fyrir kennara og annað starfsfólk. Þriðjudaginn 4. nóvember er viðtalsdagur í Glerárskóla en þá hitta nemendur og forráðamenn þeirra kennara og ræða stöðuna, setja markmið og stilla strengi fyrir námið í vetur.

. . . → Lesa..

Skemmtilegur búningadagur

Vá, það var gaman í skólanum í dag. Ansi margir voru í búningum, bæði nemendur og . . . → Lesa..

Búningadagur og ball

Nemendaráð Glerárskóla stendur fyrir búningadegi á morgun, . . . → Lesa..

Draugalegur jazz

Það stóð ekki öllum á sama í morgun þegar hálf draugalegir jazztónar hljómuðu í myrkviðum íþróttasalnum . . . → Lesa..

Pattaralegur eftir sumarið

Nú er frostið aðeins farið að bíta í okkur eftir gott sumar. Vonandi eigum við öll . . . → Lesa..

Skert kennsla á morgun, föstudaginn 24. október.

Föstudaginn 24. október komandi er kvennafrídagurinn 50 ára og haldið verður upp á það með samstöðufundi á ráðhústorgi kl. 11:15. Mikil hvatning er í samfélaginu til kvenna og kvára að taka þátt í hátíðarhöldunum og er vilji sveitarfélagsins að gera sem flestum konum og kvárum það kleift. Vegna þessa mun Glerárskóli fella niður kennslu . . . → Lesa..

Bleikur dagur á morgun, miðvikudag

Á morgun, miðvikudaginn 22. október, mætum við í skólann með bros á vör og klædd í bleiku.

Dagurinn er tileinkaður brjóstakrabbameini – Á Bleika . . . → Lesa..