Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Blessuð blómin

Því betur sem við þekkjum náttúruna, þeim mun betur kunnum við að njóta hennar, frá því smæsta og viðkvæmasta yfir í . . . → Lesa..

Útivistardagur

Dagurinn var ansi góður hjá nemendum og starfsfólk Glerárskóla í dag, en þá var útivistardagur þar sem var leikið sér, lært og puðað.

Nemendur í fyrsta bekk fóru í margvíslega leiki á skólalóðinni, annar bekkur fór í vettvangsferð í Lystigarðinn, þriðji bekkur fór í ratleik í Krossanesborgum og sjá fjórði leysti ratleik í Naustaborgum.

Krakkarnir . . . → Lesa..

Fyrsta skólavikan var ansi góð

Fyrsta vika skólaársins var hreint út sagt ljómandi góð. Veðrið lék heldur betur við okkur og kennarar sinntu útikennslu af miklum krafti. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar nemendur í sjötta bekk fóru í siglingu með Húna II og lærðu þar heilmikið um lífríki sjávarins. Þá má einnig sjá myndir frá því . . . → Lesa..

Fyrsti skóladagurinn!

Í dag var fyrsti kennsludagur skólaársins og það var gaman að sjá ganga og kennslustofur fyllast . . . → Lesa..

Bilun í símakerfi

Bilun er í símkerfi skólans eins og er. Hringja má í gsm síma 8612858 ef einhver þarf að ná til okkar í skólann.

Skólasetning

Það voru sælir og kátir krakkar sem komu til skólasetningar í Glerárskóla í morgun eftir sérlega sólríkt og hlýtt sumar.

. . . → Lesa..

Skólasetning á mánudaginn

Skólasetning á mánudaginn

Glerárskóli verður settur mánudaginn 23. ágúst 2021 í íþróttasal skólans.

Forráðamönnum ekki boðið að koma á setninguna, að þessu sinni, vegna aðstæðna í samfélaginu.

Skólasetningin verður sem hér segir: 2. – 4. bekkur kl. 9:00 5. – 7. bekkur kl. 10:00 8. – 10. bekkur kl. 11:00

Nemendur eru beðnir að ganga . . . → Lesa..

Þau eru mörg handtökin

Að mörgu er að hyggja þegar skólastarf vetrarins er undirbúið. Starfsfólk og kennarar . . . → Lesa..

Allir mættir

Starfsfólk Glerárskóla hittist á starfsmannafundi í morgun og þar með hófst formlegur undirbúningur fyrir kennslu vetrarins.

Skólinn verður settur mánudaginn 23. ágúst. Að þessu sinni er forráðamönnum ekki boðið að koma . . . → Lesa..

Gleðilegt sumar

Ágætu nemendur og forráðamenn, njótið sumarsins og alls þess . . . → Lesa..