Facebook síða Glerárskóla
|
Skrifað 21. 10 2025 Á morgun, miðvikudaginn 22. október, mætum við í skólann með bros á vör og klædd í bleiku.
Dagurinn er tileinkaður brjóstakrabbameini – Á Bleika deginum . . . → Lesa..
Skrifað 17. 10 2025 Þegar kennslu lýkur í dag, föstudaginn 17. október, eru nemendur og flest starfsfólk Glerárskóla komið . . . → Lesa..
Skrifað 15. 10 2025 Nemendur í 1. og 2. bekk Glerárskóla skelltu sér í Skautahöllina í gær, þriðjudaginn 14. október. Þar spenntu þeir . . . → Lesa..
Skrifað 13. 10 2025 Það var mikil tilhlökkun hjá krökkunum í 7. bekk þegar þeir mættu í . . . → Lesa..
Skrifað 08. 10 2025 Á morgun, fimmtudaginn 9. október, komandi verður hið árlega Rósaball fyrir 8. – 10. bekk. Rósaballið . . . → Lesa..
Skrifað 07. 10 2025 Staðarmiðilinn Akureyri.net kíkti í heimsókn til okkar á þemadögunum um daginn og fjallað um Harry Potter dagana í máli og myndum. Smellið hér til að sjá umfjöllunina.
Skrifað 06. 10 2025 Aðalfundur Foreldrafélags Glerárskóla verður haldinn í skólanum miðvikudaginn 8. október. Dagskrá fundarins má sjá í meðfylgjandi auglýsingu. Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu auglýsingarinnar.
Skrifað 03. 10 2025 Árlegum Harry Potter þemadögum lauk nú laust eftir hádegi með verðlaunaafhendingu þar sem fyrirliðar Ravenclaw . . . → Lesa..
Skrifað 30. 09 2025 Engin kennsla er á morgun, miðvikudaginn 1. október, en þá er skipulagsdagur í Glerárskóla og . . . → Lesa..
Skrifað 26. 09 2025 Úrslit liggja fyrir í átakinu „Göngum í skólann.“ Átakinu er ætlað að hvetja . . . → Lesa..
|
|