Á morgun, fimmtudaginn 11. desember, stendur nemendafélagið fyrir jólahúfudegi. Þá mætum við öll með bros á vör í skólann og með jólasveinahúfu á kollinum.
Við minnum á fatamarkaðinn okkar hér í Glerárskóla dagana 15.-18. desember 2025. Hægt er að . . . → Lesa..


























